Kosningaloforð

Mjög jákvæð frétt ef það er eitthvað raunverulegt á bak við þessar yfirlýsingar en það er eitthvað sem segir mér að þetta sé dulbúin kosningaloforð.  Ég vona að stjórnaflokkanir séu ekki að demba sér í skammtímalausnir á kostnað betri aðferða. 

Sama hvað gerist verða daganir fram að kosningum vægast sagt forvitnilegir fyrir okkur sem fylgjast náið með málum..... þetta ár fær án efa langan kafla í sögubókunum sem börnin okkar munu lesa í framtíðinni.....eða forritin sem verða notuð þegar við leggjum bókunum.


mbl.is Ætla að skapa 4000 ársverk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Það er vonandi að þetta takist. Ég tel að nú muni aukinn þrýstingur frá almenningi veita stjórnmálaflokkum aukið aðhald í að halda kosningaloforð sín.

Hilmar Gunnlaugsson, 6.3.2009 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband