8.3.2009 | 17:12
Man ég rangt....?
Var ekki framboðsfrestur til formanns Samfylkingarinnar lokið og einu í framboði voru Ingibjörg og Jón Baldvin....eða var ég bara að dreyma? Það væri ekki í fyrsta skiptið :P Vil endilega fá svör við þessu hvort J.B.H sé sjálfkjörinn formaður samfylkingarinnar eða hvað?
Ingibjörg Sólrún hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er 10 daga framboðsfrestur skv. reglum Samfylkingarinnar.
Egill M. Friðriksson, 8.3.2009 kl. 17:24
Ég var einmitt að spá í þessu. Alveg fáránlegt ef gamli jálkurinn er sjálfkjörinn.
Rúnar Þór Þórarinsson, 8.3.2009 kl. 18:06
Það er spurning hvort Ágúst Ólafur Ágústsson hyggi á endurkomu í stjórnmálin og fari í formanns slaginn gegn Jóni. Einnig tel ég ekki ólíklegt að Jóhanna gæti komið sterk inn í slaginn.
Hilmar Gunnlaugsson, 8.3.2009 kl. 18:18
Hvernig væri að fá nýtt og kraftmikið fólk inn og reyna að skilja þetta rugl heiðarlega að baki?
Rúnar Þór Þórarinsson, 8.3.2009 kl. 19:13
Formannskosning í Samfylkingunni er óhlutbundinn og ekki um framboðsfrest að ræða í raun þá eru allir félagsmenn í framboði en samkvæmt venju þá er oftast kosið um persónur sem gefa með opinberum hætti kost á sér en það sjást alltaf nokkur atkvæði með nöfnum hinna og þessa. þetta er sama regla og hjá Sjálfstæðisflokknum. þannig að þó svo að Jón Baldvin verði einn í framboði þá þarf engu síður að kjósa svo hann verður aldrei sjálfkjörinn.
Tjörvi Dýrfjörð, 8.3.2009 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.